Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Grænt samkomulag í Evrópu
ENSKA
European Green Deal
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin hefur þegar tilkynnt, í tengslum við Grænt samkomulag í Evrópu og stafræna áætlun fyrir Evrópu, að hún hyggist endurskoða fjölda viðmiðunarreglna fyrir árslok 2021. Framkvæmdastjórnin mun ákveða, á þeim grundvelli, hvort framlengja eigi gildistíma reglnanna eða uppfæra þær.

[en] In the context of the European Green Deal and the European Digital Agenda, the Commission has already announced its intention to revise a series of guidelines by the end of 2021. On that basis, the Commission will decide whether to further prolong or update the rules.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/972 frá 2. júlí 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1407/2013 að því er varðar framlengingu á gildistíma hennar og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 651/2014 að því er varðar framlengingu á gildistíma hennar og viðeigandi aðlaganir

[en] Commission Regulation (EU) 2020/972 of 2 July 2020 amending Regulation (EU) No 1407/2013 as regards its prolongation and amending Regulation (EU) No 651/2014 as regards its prolongation and relevant adjustments

Skjal nr.
32020R0972
Aðalorð
samkomulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira